Talisker Distiller’s Edition 2006

Viskíhornið smakkaði Talisker Distiller’s Edition 2006 nýverið en sú útgáfa er að hluta þroskuð í Amoroso sérríámum. Hér er það sem okkur fannst.

Angan: Talisker-reykurinn er áberandi, en sérríþroskunin felur hann svolítið og gefur sætari keim en er af 10 ára Talisker. Mikið krydd, helst pipar og svolítið ,,rykugt”, gamalt háaloft kemur upp í hugann. Þang. Dökkt súkkulaði.

Bragð: Þykkt, digurt reykjarbragð og sérríið rímar afar vel við. Virkar mjög vel saman. Reykurinn minnir á brunna karamellu / brúnaðar kartöflur jafnvel. Einnig koma þurrkaðir ávextir eins og rúsínur við sögu.

Eftirbragð: Mjög langt, mikil fylling. Reykurinn og sérrísætan lifa lengi með manni. Afar gott viskí sem óhætt er að mæla með fyrir aðdáendur t.d. Lagavulin og Caol Ila.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.