Viskíverksmiðjur: Talisker

Svæði: Skye eyjan
Framleiðsla: 2.7 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1830
Framburður: Talisker

Stór hluti framleiðslunnar fer í Johnnie Walker og í raun var Talisker ekki selt sem einmöltungur þar til seint á síðustu öld, þegar Diageo markaðssetti The Classic Malts línuna. Síðan þá hefur salan aukist gríðarlega og er þetta einn vinsælasti einmöltungur veraldar. Sérlega hentugur kostur fyrir þá sem vilja smá reykjarbragð en finnst Islay viskíin eins og Ardbeg eða Laphroaig vera of reykt.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.