Leiðindafréttir frá Kilchoman

Næsta, takmarkaða útgáfa frá Kilchoman, Privat Single Cask 2006, hvarf um daginn.

Upplagið, 257 flöskur voru á flutningabíl á leið til Birmingham en skiluðu sér aldrei á áfangastað.

Hver flaska myndi seljast á um 150 pund svo að tapið er mikið, finnist þær ekki, eða um 38.000 pund.

Vonum að þetta komi i leitirnar sem fyrst því svo lítil verksmiðja sem Kilchoman má illa við svona veseni.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.