Viskíverksmiðjur: Oban

Svæði: Vestur hálönd
Framleiðsla: 870.000 lítrar
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1794
Framburður: Óban

Oban, ein elsta viskíverksmiðjan, er á vesturströndinni og þess má geta að hún býður upp á einna bestu gestaaðstöðuna í bransanum enda heimsækja hana tugir þúsunda á hverju ári.

Kjarninn er 14 ára sem er létt, hunangssæta, mjög ávaxtaríkt og það er örlar örlítið á móreyk. Mjög aðgengilegt. Einnig er til Distiller’s Edition sem er að hluta úr sérrítunnu og er þyngra og sætara.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.