Viskíverksmiðjur: Glenturret

Svæði:Suður hálönd
Framleiðsla: 340.000 lítrar
Eigandi: Edrington Group
Stofnað: 1775
Framburður: Glentörret

Glenturret er, að eigin sögn, elsta viskíverksmiðja Skotlands, þ.e.a.s. lengst allra síðan framleiðandinn fékk leyfi til að framleiða “scotch”.

Glenturret hefur lengstum verið notað í blöndur, og er t.a.m. aðalmaltuppistaðan í The Famous Grouse, sem er eitt mest selda viskí veraldrar og hafa einmöltungar verið fátíðir en undanfarin 10-15 ár hefur áhersla á framleiðslu einmöltunga verið aukin.

Kjarninn undanfarið var 10 ára með hnetukeim, nokkuð sætt og ávaxtakennt. Það er þó ekki í framleiðslu eins og er og komu nýlega á markað 3 nýjar tegundir, allar án aldurstilgreiningar. Þær eru úr búrbontunnu og óreykt, ein úr sérrítunnu og sú þriðja er reykt.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.