Viskíverksmiðjur: Edradour

Svæði: Suður hálönd
Framleiðsla: 130 þúsund lítrar árlega
Stofnað: 1825
Eigandi: Signatory Vintage
Framburður: Edradáor (Áhersla á 1. atkvæði)

Edradour er ein smæsta verksmiðja Skotlands (var sú smæsta þar til nýlega) en frá þeim koma margar tegundir. Afar falleg verksmiðja að heimsækja og vel farið með gesti. Kjarninn er 10 ára sem er möltugt, mikill hnetukeimur, minta og smá sérrí. Það er ekki allra, en hefur dyggan aðdáendahóp.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.