Viskíverksmiðjur: Dufftown

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 6 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1896
Framburður: Döfftán (áhersla á fyrsta atkvæði)

Diageo markaðssetur Dufftown undir heitinu The Singleton. (Í Evrópu er Singleton frá Dufftown, á öðrum mörkuðum er Singleton frá Glen Ord og Glendullan).

Markmiðið er að framleiða afar aðgengilegt viskí sem hentar sem flestum enda er það mjög létt, auðdrukkið og rennur hættulega hratt niður, en er ekki mjög flókið að sama skapi.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.