Viskíverksmiðjur: Ben Nevis

Svæði: Vestur hálönd
Framleiðsla: 2 milljónir lítra
Eigandi: Ben Nevis Distillery Ltd (Nikka)
Stofnað: 1825
Framburður: Ben Nevis

Ben Nevis var einn af risunum í gamla daga og framleiddi m.a. á sínum tíma meira heldur en bæði Macallan og Glenlivet en hefur dregist aftur úr á síðari árum og varð til dæmis að loka sínum dyrum vegna fjárhagsörðugleika 1978-1981 og aftur 1986-1990 en árið 1989 seldi þáverandi eigandi fyrirtækið til japanska risans Nikka og hefur framleiðsla verið stöðug síðan. Kjarninn er 10 ára með sinn hnetu, appelsínu og karamellukeim.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.