Viskísmakkanir á vegum Viskíhornsins

Smökkunarkvöldin okkar í London fara fram á ensku, lesið nánar um þau hér. Einnig er hægt að bóka okkur í smakkanir á íslensku, fyrir hópa stóra sem smáa, endilega sendið okkur línu

Næsti viðburður sem við verðum með á Íslandi verður 28. febrúar 2019 í Háskóla Íslands. Snemmskráningargjald til og með 18. febrúar, nánari upplýsingar hér

•   •   •

 

Viskíviðburðir 2018

Whisky LIVE
23. mars, London
Lesa grein >

 


Ardbeg Day 2018
2. júní, London
Lesa grein >

 



The Whisky Show 2018

október, London

 


Viskíviðburðir 2017


The Whisky Lounge

12.-14. maí, London
Lesa grein >

 


Ardbeg Day 2017
3. júní, London
Lesa grein >



The Whisky Show 2017

október, London
Lesa grein >