Viskíverksmiðjur: Wolfburn

Svæði: Thurso, norður hálönd Framleiðsla: 135.000 lítrar Eigandi: Aurora Brewing Ltd. Stofnað: 2013 Framburður: Wúlfbörn Eins og við höfum oft komið að hér á ‘Horninu þá eru mörg ný viskíból að hefja starfsemi í Skotlandi og víðar. Ein þeirra er Wolfburn sem tók fram úr Old Pulteney sem nyrsta verksmiðja hálandanna. Wolfburn er staðsett á sama … Meira Viskíverksmiðjur: Wolfburn