Viskíverksmiðjur: Tullibardine

Svæði: Hálöndin Framleiðsla: 3 milljónir lítra árlega Eigandi: Picard Vins & Spiritueux Stofnað: 1949 Framburður: Töllibardín Stór hluti af framleiðslu Tullibardine fer í blönduna Highland Queen sem fæst nánast um allan heim, allt frá Skandinavíu til Arabalanda og Asíu sem og víðsvegar í Ameríku. Kjarninn er Tullibardine Sovereign sem kemur án aldurstilgreiningar og er létt, … Meira Viskíverksmiðjur: Tullibardine