Viskíverksmiðjur: Tomatin

Svæði: Hálönd Framleiðsla: 5 milljónir lítra árlega Eigandi: Tomatin Distillery Co. (Takara Shuzo co.) Stofnað: 1897 Framburður: Tomatin (áhersla á -atin) Þar til fyrir nokkrum árum síðan var Tomatin selt sem mjög ungt viskí og einnig í hinar og þessar blöndur. Undanfarinn áratug rúman hefur það breyst mikið og nú er það mestmegnis selt sem … Meira Viskíverksmiðjur: Tomatin