Viskíverksmiðjur: Tamnavulin

Svæði: Speyside Framleiðsla: 4 milljónir lítra Eigandi: Whyte&Mackay Stofnað:1966 Framburður: Tamnavulin Tamnavulin er af yngri framleiðendum Skotlands, opnaði 1966 en var reyndar lokað árið 1995 og opnaði síðan aftur árið 2007 og hefur verið í fullri framleiðslu síðan þá. Whyte&Mackay á verksmiðjuna og fer megnið að framleiðslunni í blöndur á þeirra vegum. Kjarninn er hin … Meira Viskíverksmiðjur: Tamnavulin