Viskíverksmiðjur: Talisker

Svæði: Skye eyjan Framleiðsla: 2.7 milljónir lítra Eigandi: Diageo Stofnað: 1830 Framburður: Talisker Stór hluti framleiðslunnar fer í Johnnie Walker og í raun var Talisker ekki selt sem einmöltungur þar til seint á síðustu öld, þegar Diageo markaðssetti The Classic Malts línuna. Síðan þá hefur salan aukist gríðarlega og er þetta einn vinsælasti einmöltungur veraldar. … Meira Viskíverksmiðjur: Talisker