Viskíverksmiðjur: Strathisla

Svæði: Speyside Framleiðsla: 2.450.000 lítrar Eigandi: Chivas Bros (Pernod) Stofnað: 1786 Framburður: Straþþæla Ein elsta og fallegasta viskíverksmiðja Skotlands og tekur afar vel á móti gestum. Aðal maltuupistaðan í Chivas Regal blöndunni og ekki mikið um einmöltungar. Kjarninn er 12 ára sem er mjög ávaxtakennt og auðdrekkanlegt.