Viskíverksmiðjur: Springbank

Svæði: Campbeltown Framleiðsla: 750.000 lítrar árlega Eigandi: Springbank Distillers Stofnað: 1828 Framburður: Springbank Ein fárra verksmiðja sem eru enn í einkaeigu. Springbank er fjölhæf verksmiðja sem framleiðir 3 tegundir; Springbank, Longrow (reykt) og Hazelburn (óreykt). Kjarninn er 10 ára Springbank. Virkilega margslungið, örlar á reyk, malti, salti, vanillu og hnetum, tikkar í nánast öll boxin. … Meira Viskíverksmiðjur: Springbank