Springbank
Eina viskíverksmiðja Skotlands sem maltar allt sitt bygg sjálf! … Meira Springbank
Eina viskíverksmiðja Skotlands sem maltar allt sitt bygg sjálf! … Meira Springbank
Það er öllum hollt að líta í kringum sig og víkka sjóndeildarhringinn … Meira 5 vanmetnustu viskíin sem þú verður að smakka
Nýtt og spennandi Campeltown viskí … Meira Kilkerran 12 ára
Margir átta sig ekki á því að viskí hentar mjög vel sem eftirrétta- og/eða súkkulaðipörun … Meira Viskí og eftirréttir
Springbank með enn eina bombuna … Meira Springbank 11 Local Barley
Sum viskí eru kannski betur til þess fallin en önnur að orna sér við á veturna … Meira Vetrarviskí
Svæði: Campbeltown Framleiðsla: 750.000 lítrar árlega Eigandi: Springbank Distillers Stofnað: 1828 Framburður: Springbank Ein fárra verksmiðja sem eru enn í einkaeigu. Springbank er fjölhæf verksmiðja sem framleiðir 3 tegundir; Springbank, Longrow (reykt) og Hazelburn (óreykt). Kjarninn er 10 ára Springbank. Virkilega margslungið, örlar á reyk, malti, salti, vanillu og hnetum, tikkar í nánast öll boxin. … Meira Viskíverksmiðjur: Springbank