Viskíverksmiðjur: Speyburn

Svæði: Speyside Framleiðsla: 4.2 milljónir lítra Eigandi: InverHouse (Thai Beverages) Stofnað: 1897 Framburður: Speibörn Speyburn 10 ára er kjarninn, og eru Bandaríkin aðal markaðurinn. Stór hluti framleiðslunnar fer í Hankey Bannister blönduna. Létt, mikil vanilla, aðgengilegt en ekki mjög flókið.