Viskíverksmiðjur: Longmorn

Svæði: Speyside Framleiðsla: 4.5 milljónir lítra Eigandi: Chivas Bros. (Pernod) Stofnað: 1894 Framburður: Longmorn Upphafsmaður viskíframleiðslu í Japan, Masataka Taketsuru var þar sem lærlingur um skamma hríð og byggði síðar Yoichi á þeirri fyrirmynd. Kjarninn er Distiller’s Choice sem er létt, sætt með smá karamellu og appelsínukeim.