Viskíverksmiðjur: Macduff

Svæði: Hálönd Framleiðsla: 3.340.000 lítrar Eigandi: John Dewar&Sons Stofnað: 1960 Framburður: Makkdöff Það eru engir einmöltungar til undir heitinu Macduff og er stór hluti framleiðslunnar settur í William Lawson’s blönduna. Sé eitthvað átappað sem einmöltungur er það gert undir nafninu The Deveron sem er mjög létt viskí, með smá epla og toffíkeim. Ekki að besta … Meira Viskíverksmiðjur: Macduff