Viskíverksmiðjur: Macallan

Svæði: Speyside Framleiðsla: 11.000 000 lítrar árlega Eigandi: Edrington Group Stofnað: 1824 Framburður: Ma’Kallun (Áhersla á K) Macallan er einn risanna í skoskri viskíframleiðslu, er í þriðja sæti yfir selda einmöltunga á heimsvísu er þetta er skrifað, og notast nánast eingöngu við sérrítunnur. Stækkun upp í 15 milljónir lítra er í gangi. Gríðarlega umfangsmikil framleiðsla og … Meira Viskíverksmiðjur: Macallan