Viskíverksmiðjur: Loch Lomond

Svæði: Vestur hálönd Framleiðsla: 5 milljónir lítra Eigandi: Loch Lomond Group Stofnað: 1965 Framburður: Lokh Lómond Uppáhaldsviskíið hans Kolbeins kafteins! Loch Lomond gekk nýlega í gegnum endurnýjun lífdaga og eru nú, auk vanalegu útgáfunnar sem er án aldurstilgreiningar og mjög ungt, til 12 ára og 18 ára. Kjarninn er enn án aldursgreiningar og því frekar ungt … Meira Viskíverksmiðjur: Loch Lomond