Viskíverksmiðjur: Lagavulin

Svæði: Islay Framleiðsla: 2.450.000 lítrar árlega Eigandi: Diageo Stofnað: 1816. Framburður: Lagavulin (áhersla á -vulin) Lagavulin er í dag ein þekktasta reykbomban frá Skotlandi, ásamt Laphroaig og Ardbeg, nágrönnum sínum. Vinsældir Lagavulin urðu miklar þegar Diageo tilnefndi það sem eitt af “The Classic Malts” í lok 9. áratugar 20. aldarinnar. Kjarninn er 16 ára og … Meira Viskíverksmiðjur: Lagavulin