Viskíverksmiðjur: Highland Park

Svæði: Hálönd / Orkneyjar Framleiðsla: 2.5 milljónir lítra Eigandi: The Edrington Group Stofnað: 1798 Framburður: Hæland Park Highland Park er með elstu og þekktustu framleiðendum Skotlands og eru viskíin þeirra fáanleg svo að segja um allan heim. Margar mismunandi tegundir eru gerðar fyrir mismunandi markaði, fríhafnir og slíkt. Kjarnaframleiðslan er 12 ára og 18 ára, … Meira Viskíverksmiðjur: Highland Park