Viskíverksmiðjur: Glenturret

Svæði:Suður hálönd Framleiðsla: 340.000 lítrar Eigandi: Edrington Group Stofnað: 1775 Framburður: Glentörret Glenturret er, að eigin sögn, elsta viskíverksmiðja Skotlands, þ.e.a.s. lengst allra síðan framleiðandinn fékk leyfi til að framleiða “scotch”. Glenturret hefur lengstum verið notað í blöndur, og er t.a.m. aðalmaltuppistaðan í The Famous Grouse, sem er eitt mest selda viskí veraldrar og hafa … Meira Viskíverksmiðjur: Glenturret