Viskíverksmiðjur: Glenrothes

Svæði: Speyside Framleiðsla: 5.6 milljónir lítra árlega Eigandi: The Edrington Group. (Berry Brothers) Stofnað: 1878 Framburður: Glen Roþþes Lunginn úr framleiðslu Glenrothes fer í blöndur, og þá helst Famous Grouse og Cutty Sark og það var reyndar ekki fyrr en 1994 sem einmöltungur frá Glenrothes leit dagsins ljós. Kjarninn er Vintage Reserve sem er ungt, með … Meira Viskíverksmiðjur: Glenrothes