Viskíverksmiðjur: Glenlivet

Svæði: Speyside Framleiðsla: 10.500 000 lítrar árlega Eigandi: Chivas Brothers (Pernod) Stofnað: 1824 Framburður: GlenLivet (Áhersla á L) Glenlivet hefur verið að berjast við Glenfiddich um mest selda einmöltung veraldar og situr oftast í 2. sæti ef undan er skilið árið 2014 þegar Glenlivet náði að teygja sig fram úr GlenFiddich. Verið er að stækka … Meira Viskíverksmiðjur: Glenlivet