Viskíverksmiðjur: Glengyle (Kilkerran)

Svæði: Campbeltown Framleiðsla: 750 þúsund lítrar árlega Eigandi: Mitchell’s Glengyle Ltd Stofnað: 2000 Framburður:  Glen Gæjl / Kilkerran (áhersla á -kerran) Upprunalega var verksmiðjan byggð árið 1872 en var lokað árið 1925. Mitchell’s, eigendur Springbank, keyptu húsnæðið, sem enn stóð og gerðu upp, árið 2000 og hafa framleitt viskí þar síðan 2004. Þar til nú hafa komið … Meira Viskíverksmiðjur: Glengyle (Kilkerran)