Viskíverksmiðjur: Glenglassaugh

Svæði: Hálönd Framleiðsla: 1.1 milljón lítra árlega Eigandi: Glenglassaugh Distillery Company (Benriach og nú, Brown Forman) Stofnað: 1875 Framburður: Glenglassa (áhersla á -glassa) Glenglassaugh var lokuð frá árinu 1986 þar til 2008 þegar hún var opnuð á ný. Því eru eingöngu fáanleg mjög gömul viskí, eða mjög ung viskí frá framleiðandanum. Kjarninn í dag er … Meira Viskíverksmiðjur: Glenglassaugh