Fimm flott fríhafnarviskí
Við tókum saman fimm mismunandi viskí sem eru fáanleg í Leifsstöð þar sem gott verð og gæði fara saman … Meira Fimm flott fríhafnarviskí
Við tókum saman fimm mismunandi viskí sem eru fáanleg í Leifsstöð þar sem gott verð og gæði fara saman … Meira Fimm flott fríhafnarviskí
Þungt, umfangsmikið, stóreflisviskí sem hentar afskaplega vel eftir góðan kvöldverð … Meira Glenfarclas 10
Hér er á ferðinni töluverð karamella, rúsínur, mikið krydd og vel þroskaðir ávextir, í einu allra besta sérríþroskaða viskíi á markaðnum … Meira Glenfarclas 12 ára. 43%
Svæði: Speyside Framleiðsla: 3.5 milljónir lítra árlega Eigandi: J&G Grant Stofnað: 1836 Framburður: GlenFarklas (áhersla á -farklas) Glenfarclas er mjög elegant, sígilt Speyside viskí með mjög gott orðspor. Megnið er framleitt í sérrítunnum og koma frá þeim nokkuð margir einmöltungar. 10 ára, 12, 15, 17, 21, 25, 30 og 40 auk 105 sem er ungt … Meira Viskíverksmiðjur: Glenfarclas