Viskíverksmiðjur: Glendronach

Svæði: Hálönd Framleiðsla: 1.4 milljónir lítra árlega Eigandi: BenRiach Distillery Co. (Brown Forman) Stofnað: 1826 Framburður: GlenDronach (Áhersla á D) Glendronach er norðarlega í hálöndunum, vestan við Speyhérað og notast nánast eingöngu við sérrítunnur og viskíið því þungt og mikið, dökkt að lit (engin litarefni notuð) með mikinn keim af dökkum ávöxtum og rúsínum. Kjarninn er … Meira Viskíverksmiðjur: Glendronach