Viskíverksmiðjur: Glencadam

Svæði: Austur hálönd Framleiðsla: 1.3 milljónir lítra árlega Eigandi: Angus Dundee Distillers Stofnað: 1825 Framburður: GlenKadam (áhersla á -kadam) Glencadam er á austurströndinni, ekki langt frá Dundee og er oft litið framhjá henni, lítt þekkt en frá henni koma margir einmöltungar. Unglingur, 10 ára, 14, 15, 18, 19 og 21s árs. Vanmetin verksmiðja sem vert … Meira Viskíverksmiðjur: Glencadam