Viskíverksmiðjur: Glen Scotia

Svæði: Campbeltown Framleiðsla: 800 þúsund lítrar árlega Eigandi: Loch Lomond Group Stofnað: 1832 Framburður: Glen Skósja Glen Scotia er einn þriggja eftirlifenda úr fyrrum viskíhöfuðborg Skotlands, Campbeltown þar sem fyrir um 100 árum voru hvorki fleiri né færri en en 34 viskíframleiðendur. Glen Scotia á nokk stormasama fortíð og hefur verið lokað tvisvar, 1928-1933 og 1984-1989 en … Meira Viskíverksmiðjur: Glen Scotia