Viskiverksmiðjur: Glen Garioch

Svæði: Austur hálönd Framleiðsla: 1.37 milljónir lítra árlega Eigandi: Morrison Bowmore (Suntory) Stofnað: 1797 Framburður: Glen Girí (áhersla á Girí) Glen Garioch er ein elsta viskíverksmiðja Skotlands og er í litlu þorpi sem heitir Oldmeldrum. Ein aðal umferðargatan liggur milli húsnæða verksmiðjunnar og nauðsynlegt að líta vel til beggja hliða! Óreykt í dag, en Glen … Meira Viskiverksmiðjur: Glen Garioch