Viskíverksmiðjur: Fettercairn

Svæði: Austur hálönd Framleiðsla: 3.2 milljónir lítra árlega Eigandi: Whyte&Mackay Stofnað: 1824 Framburður: Fetterkern (áhersla á 1. atkvæði) Lítt þekkt verksmiðja þrátt fyrir stærð og háan aldur. Megnið fer í blöndur eins og Whyte&Mckay og einmöltungar eru ekki margir. Kjarninn er Fettercairn Fior, sem er ungt með keim af karamellu, hnetum og örlitlu sérrí.