Viskíverksmiðjur: Edradour

Svæði: Suður hálönd Framleiðsla: 130 þúsund lítrar árlega Stofnað: 1825 Eigandi: Signatory Vintage Framburður: Edradáor (Áhersla á 1. atkvæði) Edradour er ein smæsta verksmiðja Skotlands (var sú smæsta þar til nýlega) en frá þeim koma margar tegundir. Afar falleg verksmiðja að heimsækja og vel farið með gesti. Kjarninn er 10 ára sem er möltugt, mikill hnetukeimur, minta … Meira Viskíverksmiðjur: Edradour