Viskíverksmiðjur: Dufftown

Svæði: Speyside Framleiðsla: 6 milljónir lítra árlega Eigandi: Diageo Stofnað: 1896 Framburður: Döfftán (áhersla á fyrsta atkvæði) Diageo markaðssetur Dufftown undir heitinu The Singleton. (Í Evrópu er Singleton frá Dufftown, á öðrum mörkuðum er Singleton frá Glen Ord og Glendullan). Markmiðið er að framleiða afar aðgengilegt viskí sem hentar sem flestum enda er það mjög létt, … Meira Viskíverksmiðjur: Dufftown