Viskíverksmiðjur: Dailuaine

Svæði: Speyside Framleiðsla: 5.2 milljónir lítra árlega Eigandi. Diageo Stofnað: 1852 Framburður: Dal Júin Um 98% af framleiðslu Dailuaine fer í blöndur á borð við Johnnie Walker, eins og svo mörg viskí í eigu Diageo. Eini einmöltungurinn sem er fáanlegur beint frá framleiðanda er 16 ára sérríbomba. Dailuanie hefur mikil serríáhrif rétt eins og nágrannar … Meira Viskíverksmiðjur: Dailuaine