Viskíverksmiðjur: Craigellachie

Svæði: Speyside Framleiðsla: 4.1 milljón lítra Eigandi. John Dewar (Bacardi) Stofnað: 1891 Framburður: Kreig Ellakí Craigellachie er aðaluppistaðan í White Horse blöndungnum en er í dag fáanlegt sem 13 ára, 17 ára og 21s árs einmöltungur. Auk þess er fáanleg í takmörkuðu upplagi, 31s árs útgáfa sem vann verðlaun sem besti einmöltungur veraldar á World … Meira Viskíverksmiðjur: Craigellachie