Viskíverksmiðjur: Caol Ila

Svæði: Islay Framleiðsla: 6.5 milljónir lítra árlega Eigandi: Diageo Stofnað: 1846 Framburður: KalÍla (áhersla á Í) Stærsti framleiðandinn á Islay, en ekki sá þekktasti. Mest af framleiðslunni fer í blöndur, t.a.m. Johnnie Walker. Kjarnavaran er 12 ára. Töluvert mikið reykt, minna en t.d. Ardbeg og meira en t.d. Bowmore. Saltkeimur, reykur, beikon, sítrus og nokkuð blómlegt … Meira Viskíverksmiðjur: Caol Ila