Viskínöfn og þýðingar
14/10/2020
Orðaleikur á Ílareyju … Meira Viskínöfn og þýðingar
Orðaleikur á Ílareyju … Meira Viskínöfn og þýðingar
Hér er á ferðinni mjög gott viskí sem fæst á góðu verði … Meira Bunnahabhain 12 ára
Svæði: Islay Framleiðsla: 2.7 milljónir lítra árlega Eigandi: Burn Stewart Distillers Stofnað: 1881 Framburður: Bunna Haven Bunnahabhain syndir gegn straumnum á Islay og framleiðir mestmegnis afar lítið reykt viskí. Undantekningar eru þó til vissulega eins og til dæmis Ceobanach og Toiteach, sem eru mikið reykt. Kjarninn er 12 ára, örlítið reykt (einungis 3ppm), töluvert sérrí, … Meira Viskíverksmiðjur: Bunnahabhain