Viskíverksmiðjur: Bruichladdich

Svæði: Islay Framleiðsla: 1.5 milljónir lítra árlega Eigandi: Remy Contreau Stofnað: 1881 Framburður: Brukk Laddí Bruichladdich er mjög framsækin verksmiðja nú til dags, eftir að hún var keypt og enduropnuð árið 2001 af Murray McDavid og eru menn þar á bæ óhræddir við að ögra markaðnum og prófa nýja hluti. (Remy keypti verksmiðjuna nýverið). Þar … Meira Viskíverksmiðjur: Bruichladdich