Viskíverksmiðjur: Blair Athol

Svæði: Speyside Framleiðsla: 2.8 milljónir lítra Eigandi: Diageo Stofnað: 1798 Framburður: Bler Aþþol Blair Athol er enn ein verksmiðjan sem Diageo notar til framleiðslu í blöndungana sína og fer megnið af henni í Bell´s t.a.m. 12 ára er eini einmöltungurinn sem er vanalega fáanlegur. Mikið sérrí, góð fylling, rúsínur, möltugt.