Viskíverksmiðjur: Benromach

Svæði: Speyside Framleiðsla: 700 þúsund lítrar á ári Eigandi: Gordon&McPhail Stofnað: 1898 Framburður: Ben Rómakk (áhersla á ‘ró’) Ein af smærri verksmiðjum Speyside en vinsældir hennar hafa aukist mikið undanfarið og er stækkun í vændum. Markmið Benromach er að framleiða viskí eins og tíðkaðist um miðja síðustu öld, þegar velflestar verksmiðjur notuðust við mó í … Meira Viskíverksmiðjur: Benromach