Viskíverksmiðjur: Balvenie

Svæði: Speyside Framleiðsla: 6.8 milljónir lítra árlega Eigandi: William Grant & Sons Stofnað: 1892 Framburður: Bal Vení Balvenie er einn af risunum í skoskri viskíframleiðslu og hefur selt yfir 3 milljónir flaskna á ári undanfarið, sem gerir hana eina af 10 stærstu framleiðendum Skotlands. Balvenie notast mikið við sérrítunnur, auk hinna vanalegu búrbontunna. Einnig eru … Meira Viskíverksmiðjur: Balvenie