Viskíverksmiðjur: Balblair

Svæði: Norður hálönd Framleiðsla: 1.8 milljónir lítra Eigandi: InverHouse Distillers Stofnað: 1790 Framburður: Balbler (áhersla á seinna ‘b’) Balblair var alltaf frekar lítt þekkt, en stabíl verksmiðja, allt frá stofnun hennar árið 1790, sem gerir hana eina af elstu viskíverksmiðjum Skotlands. Eftir að InverHouse eignaðis hana árið 1996, hafa orðið miklar framfarir hjá Balblair og … Meira Viskíverksmiðjur: Balblair