Viskíverksmiðjur: Auchroisk

Svæði: Speyside Framleiðsla: 5.9 milljónir lítra árlega Eigandi: Diageo Stofnað: 1974 Framburður: Arþrösk (Áhersla á -þrösk) Auchroisk er stór verksmiðja en ekki er marga einmöltunga frá henni að finna, einungis einn. Það er 10 ára Flora&Fauna útgáfa, sem er reyndar mjög erfitt að koma höndum yfir. Langmest af því sem er framleitt í Auchroisk fer í blöndur … Meira Viskíverksmiðjur: Auchroisk