Viskíverksmiðjur: Auchentoshan

Svæði: Láglönd, nálægt Glasgow Framleiðsla: 2 000 000 lítra árlega Eigandi: Morrison Bowmore (Suntory) Stofnað: 1823 Framburður: Okkentosjan Auchentoshan er ein fárra láglandaverksmiðja sem eftir standa og sú eina sem eingöngu þríeimar í stíl gömlu láglandaframleiðendanna. Kjarninn er American Oak, sem er eins og nafnið gefur til kynna, eingöngu úr gömlum búrbontunnum. Afar létt, blómlegt, … Meira Viskíverksmiðjur: Auchentoshan