Viskíverksmiðjur: Arran

Svæði: Isle of Arran Framleiðsla: 1 200 000 lítrar árlega Eigandi: Isle of Arran Distillers Stofnað: 1995 Framburður: Arran Arran er nýleg verksmiðja á eynni Arran undan suðvesturhorni Skotlands. Þrátt fyrir að vera frá einni af eyjunum er Arran mjög frábrugðið nágrönnum sínum á Campbeltown og Islay enda viskíið óreykt (Arran Machrie Moor er undantekning, … Meira Viskíverksmiðjur: Arran