Viskíverksmiðjur: KnockDhu (AnCnoc)

Svæði: Hálöndin, austan við Speyhéraðið Framleiðslugeta: 2 milljónir lítra árlega Eigandi: InverHouse Distillers Stofnað: 1893 Framburður: Anoc KnockDhu er ein fárra verksmiðja sem nefnir sína framleiðslu ekki eftir nafni verksmiðjunnar. Ástæðan fyrir því að ekki svo langt frá er verksmiðja sem heitir Knockando, sem hljómar mjög keimlíkt. KnockDhu framleiðir létt, ferskt, blómlegt viskí með krydduðum … Meira Viskíverksmiðjur: KnockDhu (AnCnoc)