Það er alltaf fróðlegt að sjá hvernig viskí seljast á heimsvísu, hver séu þau vinsælustu. Skoðum nýjustu tölur yfir 10 mest seldu skosku viskí veraldar: (tölur miðast við 9 lítra kassa/12 flöskur).
10:
Bell’s.
1.9 milljónir kassa sem er minnkun upp á 3 milljónir frá árinu áður.
Eigandi: Diageo.
9:
Label 5.
2.7m. Aukning upp á 1m.
Eigandi: La Martiniquaise-Bardinet.
8:
Black&White.
2.8m sem er aukning upp á 1m.
Eigandi: Diageo.
7:
J&B.
3.0m. Minnkun upp á 1m.
Eigandi: Diageo.
6:
Dewar’s.
2018: 2.8m.
2019: 3.0m.
Eigandi: Bacardi.
5:
William Lawson’s.
2018 3.3m
2019 3.3m.
Eigandi: Bacardi.
4:
Grant’s.
2018: 4.6m.
2019: 4.2m.
Eigandi: William Grant&Sons.
3:
Chivas Regal.
2018: 4.5m.
2019: 4.4m.
Eigandi: Pernod Ricard.
2:
Ballantine’s.
2018: 7.4m.
2019: 7.7m.
Eigandi: Pernod Ricard.
1:
Johnnie Walker.
2018: 18.9m.
2019: 18.4m.
Eigandi: Diageo.
Það er því morgunljóst að tíu söluhæstu, skosku viskí veraldar eru öll blöndur, enda svo sem ekki við öðru að búast þar sem framleiðsla þeirra er ódýrari, ergo ódýrara viskí og mun umfangsmeiri framleiðsla.
Sjáum líka þarna hverslags yfirburðastöðu Johnnie Walker (og Diageo í heild) hefur, þrátt fyrir söluminnkun upp á hálfa milljón kassa milli ára.
Er eitthvað þarna sem kemur lesendum á óvart?